Kjölfestan ađ hćtta.

Ţetta er víst ellimerki hjá mér ađ Watts sé ađ hćtta, en hann hefur í mínum huga jafnan veriđ rólegi mađurinn í Steinunum, sem hefur haldiđ ţessu saman, sem mér vitanlega hefur aldrei lent í gulu pressunni á svipađan hátt og hinir  limirnir. Hann byrjađi í hljómsveitinni ári eftir ađ ég fćddist, ţannig ađ ég ólst upp viđ trommuslátt hans og Ringós, verđ ađ vísu ađ viđurkenna ađ ég var hrifnari af Ringó og Bítlunum međan ég taldist til stráka. En í seinni tíđ, kannski fyrir áhrif kunningja míns á Selfossi, hafa Rollingarnir haft betur. Ef fréttin er sönn, sem er ekki ólíklegt miđađ viđ aldur, sé ég eftir honum og óska velfarnađar á eldri árum.  
mbl.is Watts hćttur í Rolling Stones?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Sem Stóns-ađdáandi hef ég tekiđ eftir ţví ađ á hljómleikum hljómsveitarinnar fćr Watts alltaf mesta klappiđ ţegar hann er kynntur til leiks.  Hann er frekar góđur trommari en samt ekkert meiriháttar góđur í samanburđi viđ ţá bestu.  Hann er djassgeggjari og ég á djassađa sólóplötu međ honum.  Alveg ágćta. 

Jens Guđ, 3.9.2009 kl. 01:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 517

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband