Ljúka þáttöku örugglega með sóma.

Ekki er hægt að gera kröfu um sigur gegn heimsmeisturum Þjóðverja, þó maður viti aldrei hvað getur gerst, og í góðu lagi að vona hið besta. Næst er það undankeppni heimsmeistaramótsins og hafa stelpurnar alla burði til að komast þar í úrslit. Að lokum ætla ég að vona að karlalandsliðin taki upp sama sið og þær, og merki treyjur sínar eigin nöfnum en ekki foreldra sinna, auk þess sem strákarnir í fótboltanum mættu fara að sýna sambærilegan árangur.
mbl.is EM: Eitt ævintýri eftir enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Það er bara hrokinn í þessum stelpum sem hefur farið með þær.Montið hefur verið með eindæmum og hið mikla sjálfsálit.Var fyrirfram dæmt til að mistakast.

Árni Björn Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 09:29

2 identicon

Ákaflega dapurlegt innlegg hjá þér Árni Björn   Er karlremban að gera út af við þig, finnst þér það e.t.v. óþægilegt að kvennalandsliðið skuli standa sig betur en karlaliðið?

Stelpurnar okkar hafa sýnt það og sannað að þær eiga erindi á stórmót.  Þó svo að þær hafi verði einstaklega óheppnar með dómara í fyrsta leiknum (maður er efins um að sú rússneska hafi kunnað reglurnar ).

Ísland er lítið land og að við skyldum komast inn á svona stórmót er bara ótrúlegur árangur.

ÁFRAM STELPURNAR OKKAR - ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!!!

Benni (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 493

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband