16.8.2009 | 22:04
Glópagull!!
Þetta eru mjög skiljanleg viðbrögð hjá stofnunum sem eru reknar til þess að græða fé. Þær virðast hafa haldið að þær væru komnar í ótæmandi gullnámu hjá íslensku bönkunum, en komust svo að því að þetta var bara þunn gullhimna yfir glópagulli. Verst er að íslensku bankastjórarnir virðast hafa verið haldnir sömu blekkingu. Allraverst er að blekkingaleikurinn, hvort sem hann var viljandi eða ekki, bitnar svo á íslenskum almenningi.
Djúpt vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.