16.8.2009 | 13:01
"París er einnar messu virði"
Svo mælti ágætur frakkakóngur á þeim tíma er mótmælendur og kaþólskir stríddu sem harðast, en kóngur þessi hafði verið mótmælandi (huguenotti) er honum var boðin krúnan, en þó með því skilyrði að hann gerðist kaþólskur. Sýnist mér VG vera á svipuðum slóðum til að halda völdum, þ.e., gera "smávægilegar" breytingar á stefnu sinni til að halda völdum.
Full samstaða um Icesave í VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú geta bankarnir farið að einbeita sér að því að taka heimili stjórnarandstæðinga upp í skuld.
Einar Guðjónsson, 16.8.2009 kl. 13:23
Sigurður, eru ekki fáránleg þau ummæli sem höfð eru eftir Lilju Mósesdóttur, í Morgunblaðinu:
Ætla Vinstri Grænir að fallast á afstöðu Framsóknar og 75% þjóðarinnar, ef Bretar telja fyrirhugaðar breytingar falla utan við Icesave-rammann ?
Hvernig ætti það að styrkja samningsstöðu Íslands, ef Framsókn lyti í gras fyrir Bretum, eins og Icesave-stjórnin ?
Skilur þetta VG fólk ekki, að okkar sterkasti leikur er að hafna alfarið Icesave-samningnum ? Er VG tilbúið að sleikja upp Icesave-skítinn, til að fá að sitja í ráðherrastólum ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 16.8.2009 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.