Heimilisvænar hækkanir

Ekki verður annað sagt en að þessar hækkanir á bensíni, veitingahúsamáltíð ofl., séu heimilisvænar. Þetta hvetur fólk, sem hefur þolað tekjuminnkun og hækkun annarra skatta til að vera heima hjá sér, stunda sjálfbæran búskap eftir getu og vera ekkert að leggja í óþarfa ferðalög, og hvað þá út að borða. Þannig geta flestir ræktað sitt eigið grænmeti og bruggað sitt vín og #landa", enda ekki flókið. Þá getur það sleppt óþarfa ferðalögum til vina og ættingja í öðrum landshlutum, og landsbyggðarfólk fer ekki nema í allra brýnustu erindum í bæinn.

Aukaverkanir geta að vísu verið að ekki fást áætlaðar tekjur í ríkiskassann, og veitingabransinn tapar einhverju. Viðbúið er einnig að smygl og brugg aukist.


mbl.is Áfengisgjaldið hækkar um 42% á einu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

við munum væntanlega sjá ágætis jól - en guð veri með okkur þegar kemur að skuldadögum

stöðnun í farvatninu

Jón Snæbjörnsson, 25.11.2009 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 661

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband