18.11.2009 | 09:13
Sjálfseyðingarhvöt?
Fyrst vil ég taka fram að að ég er af Knudsen ætt, sem er komin af dönskum gyðing í byrjun 19aldar. Mér virðist sem frændur mínir í Ísrael séu að ná því að gera út af við allan stuðning hjá almenningi og stjórnendum í heiminum. Þeir búa til "ghetto" fyrir íbúa palestínu, og virðast stefna ljóst og leynt að því að fæla úr landi þá sem ekki eru gyðingar. Reyndar hefur þeim tekist það með hina kristnu, sem eru nær allir farnir, en verr gengur með múslimana sem engin vill taka við. Sýnist mér stefna hinna gyðinsku Ísraela ýta undir vonleysi múslima, og ýta undir örþrifaráð þeirra. Ekki má heldur gagnrýna gyðingana, jafnvel þó maður sé gyðingur, því þá er vísað í nasista og þeirra fyrirlitlegu skoðanir. Það er erfitt að tilheyra "guðs útvöldu þjóð" en hún má ekki gera það sjálf sem reynt hefur verið svo oft í aldanna rás, að útrýma sér sjálf, með einstrenginshætti og algjöru tillitsleysi við umheiminn.
Leyfa stækkun landnemabyggðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ættfaðir flestra Íslendinga hét Erasmus Villladtsson og var Jýðskur. Þess vegna var hann ekki Biskup í Skálholti.
Hinsvegar tel ég orðaforðann móta manninn meir en nokkuð annað. Þýskir segja Du beast við sín eigin börn. Ich bean, ritað boðskapinn náttúrlega sínu stöfum. Englar segja Ei hef bean.
Þú ert mun minna á ertu. Svo skilur maður ekki baun.
Júlíus Björnsson, 19.11.2009 kl. 05:34
Skil ekki athsemdina, þykist þó þokkalega máli farinn!!
Sigurður Gunnarsson, 20.11.2009 kl. 20:31
Það sem ég var að leggja áherslu á er að skilningur manna er mismundi. Það er allar líkur á því niðjar Abramhams hafi genalega blandast inn í alla Evrópu þjóðir ekki síst í þá þýsku.
Júlíus Björnsson, 20.11.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.