9.11.2009 | 19:55
Landflóttahvati
Ég hélt að það væri margsannað og viðurkennt af hagfræðingum, að ef skattar verða of háir virkar það vinnuletjandi, og þar með verða heildarskattar landsmanna lægri. Einnig hygg ég að þetta ýti enn frekar á þá sem það geta, að sækja til útlanda í atvinnuleit.
47% skattur á launatekjur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einnig ýtir þetta undir það að fólk finni leiðir til að stinga undan skatti, þar sem það er að verða hagstæðara að stunda þá iðju.
Ég tal það víst að það eru allar líkur á að sú tala sem ríkisstjórnin reiknaði út að fengist í tekjur fyrir þessar skattahækkanir verði töluvert frá þeim viðmiðum.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 9.11.2009 kl. 20:33
Kæri Siggi !
Ertu hissa ?
VINSTRI MENN = SKATTAHÆKKANIR !
Þannig er það allsstaðar sem kratar & "gamlir kommar" stjórna !
Hvergi á byggðu bóli hærri skattar en í Svíþjóð og Noregi.
Því vinnusamari sem þú ert, því meir skaltu skattpíndur.
Vertu nær í götunni - og " stóri bróðir" mun styðja þig og fjármagna !
"Fram þjáðir menn í þúsund löndum" !!
Nýtt Sovét-Ísland er að rísa !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:35
Rekstrarkostnaður mun vaxa og hagnaður fyrirtækja hverfa. Verðmætustu Íslendingar hafa oftast farið úr landi enda fá ekki allir vinnu erlendis á Íslenskum forsendum. Fyrir 30 árum var Ísland sérstakt nú er það orðið svo EU stofnanlega séð að ekkert sem fær fólk til koma heim aftur og ég dauðsé eftir að hafa ekki farið héðan fyrir 30 árum. 1 flokks EU sinnar þeir eru á meginlandinu.
Júlíus Björnsson, 9.11.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.