Meira álag en minna fjármagn.

Venjulega þegar gerðar eru sparnaðarkröfur til ríkisstofnana er ætlast til þess að þær hagræði með niðurskurði í mannafla og starfssemi, og jafnframt reiknað með minni þjónustu en verið hafði. Hjá ákæru/dómsvaldi virðist hinsvegar að þær stofnanir eigi að spara, en jafnframt sinna stórauknum málafjölda, og þar af mjög flóknum málum í sambandi við "útrásarvíkingana", og allt á sama málsmeðferðarhraða og áður. Hvernig gengur þetta upp? 
mbl.is Ljósritað úti í bæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er ekki gamla sagan að þegar þarf að spara, þá er dregið saman í útgjöldum vegna skúringa og öðrum láglaunastörfum?

Ljósritun er vandasöm og krefst nákvæmni og fullkominns trúnaðar sem þar koma við sögu. Það má ekki fela neinum þau störf sem kunna að koma upplýsingum til óviðkomandi, tölum ekki um að þeir séu jafnvel líklegir að gera sér mat úr viðkvæmum upplýsingum sem þeir kunna að komast að og auðga sig með því að selja þær, t.d. gulu pressunni.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 8.11.2009 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband