21.9.2009 | 19:56
Fasta er holl!
Svo maður horfi á "jákvæðu" hliðina á fasta (detox) að vera meinholl!! Þannig að ef hægt er að fóðra börnin, en fasta er ekki holl fyrir þau, ætti þetta ástand að skila óskaplega heilbrigðri þjóð í kjörþyngd. En grínlaust, þá er þetta skelfilegt ástand þegar fólk á varla fyrir mat út mánuðinn. Ég vildi allavega seint vilja sjá að setja þyrfti upp súpueldhús eins og þekkjast fyrir heimilislausa víða erlendis, síðustu viku hvers mánaðar fyrir venjulegt fólk.
Ná ekki endum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svelti getur skilað sér í offitu,það þekkir fólkið sem hefur álpast í stranga megrun, í yfir 90 % tilfella mistakast slíkir kúrar ,fólk verður oft þyngra en áður.Lausn= reglubundið mataræði +hreyfing+langtímahugsun.
Hörður Halldórsson, 22.9.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.