21.9.2009 | 19:56
Fasta er holl!
Svo maður horfi á "jákvæðu" hliðina á fasta (detox) að vera meinholl!! Þannig að ef hægt er að fóðra börnin, en fasta er ekki holl fyrir þau, ætti þetta ástand að skila óskaplega heilbrigðri þjóð í kjörþyngd. En grínlaust, þá er þetta skelfilegt ástand þegar fólk á varla fyrir mat út mánuðinn. Ég vildi allavega seint vilja sjá að setja þyrfti upp súpueldhús eins og þekkjast fyrir heimilislausa víða erlendis, síðustu viku hvers mánaðar fyrir venjulegt fólk.
![]() |
Ná ekki endum saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svelti getur skilað sér í offitu,það þekkir fólkið sem hefur álpast í stranga megrun, í yfir 90 % tilfella mistakast slíkir kúrar ,fólk verður oft þyngra en áður.Lausn= reglubundið mataræði +hreyfing+langtímahugsun.
Hörður Halldórsson, 22.9.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.