18.9.2009 | 16:27
Sem pabbi og afi, eða afi og langafi?
Gleðiefni að ný mynd sé á leiðinni í þessum skemmtilega flokki. Get þó ekki ímyndað mér þessar gömlu hetjur sem hasarhetjur á ný, þannig að það hlýtur að vera þannig að þeir séu leibeinendur ungs afkomanda, en sýni þó að lengi lifi í gömlum glæðum. Tilhlökkunarefni.
Sean Connery í Indiana Jones | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Efni myndanna hafa fylgt nokkurn vegin tímalínu útgáfunnar. T.d. var fjórða myndin gefin út 19 árum á eftir þeirri þriðju og hún er líka látin gerast 19 árum á eftir þriðju myndinni.
Einar Steinsson, 18.9.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.