15.9.2009 | 17:57
Móðursýkisflensa!!
Þá er ég búinn að ná mér í hina illræmdu svínaflensu, vaknaði með flensueinkenni í gærmorgun sem síðan snöggágerðust eins og venjuleg flensa. Ég satt að segja skil ekki alveg lætin út af henni því hún leggst, allavega á mig, eins og síðast þegar ég fékk flensu fyrir nokkrum árum. Óþægileg, en ekki verri en sú venjulega, og varla banvæn nema þá fyrir fólk sem er veikt fyrir.
![]() |
Hafa staðfest 183 tilfelli H1N1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.