15.9.2009 | 17:57
Móðursýkisflensa!!
Þá er ég búinn að ná mér í hina illræmdu svínaflensu, vaknaði með flensueinkenni í gærmorgun sem síðan snöggágerðust eins og venjuleg flensa. Ég satt að segja skil ekki alveg lætin út af henni því hún leggst, allavega á mig, eins og síðast þegar ég fékk flensu fyrir nokkrum árum. Óþægileg, en ekki verri en sú venjulega, og varla banvæn nema þá fyrir fólk sem er veikt fyrir.
Hafa staðfest 183 tilfelli H1N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.