9.9.2009 | 18:19
Furðufrétt vikunnar, ef ekki ársins.
Þessi og fyrsta fréttin er það furðulegasta sem ég hef séð lengi. Að tveir norðmenn, sem að vísu eru greinilega af erlendum uppruna séu að stunda njósnir fyrir kóng sinn í Kongó af öllum stöðum. Kongó er að vísu ótrúlega ríkt af auðlindum, en jafnframt af ofbeldi og lögleysu, og eru ekki búnir að jafna sig á Belgakóngi, sem átti landið persónulega, og beitti sömu grimmd og innfæddir með snerti af evrópu þar sem menn hættu ekki fyrr en 1945. En það kemur sjaldan fram að það voru afrískir höfðingjar sem afhentu þegna sína til þrældóms hjá evrópumönnunm í höfnunum við ströndina. Evrópumenn /caucasians/germanic speaking languatics/ drápu hinsvegar sigraða óvini, og þótti það sjálfsagt fram eftir öldum. Þeir höfðu megnustu skömm á þeim sem sigraðir voru tilbúnir í þrældóm, og töldu það skemma mannorð ættarinnar. Einhversstaðar las ég kenningu um þetta, en man ekki hvar.
Lofa að framfylgja ekki dauðadómi yfir Norðmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnir bara hvað heimurinn er orðinn sjúkur. Að hægt skuli vera dæma hvíta menn í fangelsi fyrir að drepa einhvern negra! Þetta ber að fordæma!
Rúnar Sigtryggsson (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 02:32
Þetta er vonandi kaldhæðni.
Sigurður Gunnarsson, 10.9.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.