18.8.2009 | 10:47
Var henni kennt gamla testamenntið?
Í gamla testamenntinu er þetta einfalt, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn og líf fyrir líf (viðb.skrifara). Gott að sjá að ekki þarf að kenna embættismönnum í Texas Biblíuna, allavega ekki gamla testamenntið.
Dómari sakaður um að hafa hunsað áfrýjunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er það spurningin hvort dómarinn fái að kenna á gamla testamentinu. Ef karlinn var tekinn af lífi vegna þess að dómarinn braut á honum hlýtur hún að teljast sek um manndráp. Er hún næst í stólinn?
Magnús Björnsson, 18.8.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.