Þjóðernissinnaðir jafnaðarmenn til valda.

Ef ég man söguna rétt þá fylgdi geysileg kreppa Versalasamningunum í Þýskalandi, með óðaverðbólgu sem á sér ekki líka fyrr en í Zimbabwe síðustu árin. Endaði ástandi með því að til valda komst National Socialist flokkurinn, sem í sjálfu sér hafði stefnu sem höfðaði til almennings þ.e., forsjárhyggju á öllum sviðum og áhersla á ágæti þeirra landsmanna sem töldust "Þýskir". Kynþáttahyggja flokksins var þó hræðileg og hafði enda hryllilegar afleiðingar. Ég hef engar áhyggjur af því að afleiðingarnar hér á landi verði slíkar varðandi "razisma", en við erum með flokk sem kennir sig við socialisma og er ansi þjóðernissinnaður, og er nú á valdastóli, sem aðhyllist forsjárhyggju í slíkum mæli að ég hef áhyggjur af, og er á móti sambandi við Evrópu. Ég leyfi mér að vona að Icesave samningur með fyrirvörum verði þannig að "Versalaástand" verði ekki hér á landi.
mbl.is FT: Ábyrgðin sameiginleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 684

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband