14.8.2009 | 12:40
Búsáhaldavíg, frh
Ţráinn (pottur) er spćldur og vill ekki vera međ pönnunum, hann er greinilega meira fyrir sođninguna. En grínlaust ţá er grátlegt ađ fylgjast međ ţessu, ađ fólk sem kosiđ er sem fulltrúar okkar á Alţingi, hafi ekki sjálfsstjórn og skynsemi til ađ halda saman, ţrátt fyrir skođanaágreining í einstaka málum. Heldur hagi sér eins og krakkar í sandkassa. Sérstaklega er ţetta leiđinlegt af ţví ađ um er ađ rćđa nýtt stjórnmálaafl, og einsdćmi ađ nýr flokkur liđist í sundur nokkrum mánuđum eftir ađ hafa hlotiđ góđa kosningu. Ljóst er ađ kjósendur verđa mjög tortryggnir á ný frambođ í framtíđinni, sérstaklega ef ef ţau hafa lausn á öllum vandamálum og ćtla ađ "skera á kýlum gamla kerfisins". Sp. hvađ gerist í frh. halda hin ţrjú sínu striki, og verđur Ţráinn sjálfstćđur, eđa gengur hann í annan flokk?
![]() |
Ţráinn segir sig úr ţingflokki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sigurður Gunnarsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli ţađ sé ekki frosiđ í helvíti.. og Ţráin gengur í Samfylkinguna eđa Framsókn.
Skjótt skipast veđur í lofti í víti .. ;)
ThoR-E, 14.8.2009 kl. 12:51
Ţráinn er náttúrulega rithöfundur og getur međ góđu skáldaleyfi skipt yfir í hiđ norrćna Hel, ţar sem allt er "helfrosiđ" og sagst hafa meint ţađ allan tímann. Mér finnst Framsókn samt líklegra.
Sigurđur Gunnarsson, 14.8.2009 kl. 13:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.