Búsáhaldavíg, frh

Þráinn (pottur) er spældur og vill ekki vera með pönnunum, hann er greinilega meira fyrir soðninguna. En grínlaust þá er grátlegt að fylgjast með þessu, að fólk sem kosið er sem fulltrúar okkar á Alþingi, hafi ekki sjálfsstjórn og skynsemi til að halda saman, þrátt fyrir skoðanaágreining í einstaka málum. Heldur hagi sér eins og krakkar í sandkassa. Sérstaklega er þetta leiðinlegt af því að um er að ræða nýtt stjórnmálaafl, og einsdæmi að nýr flokkur liðist í sundur nokkrum mánuðum eftir að hafa hlotið góða kosningu. Ljóst er að kjósendur verða mjög tortryggnir á ný framboð í framtíðinni, sérstaklega ef ef þau hafa lausn á öllum vandamálum og ætla að "skera á kýlum gamla kerfisins". Sp. hvað gerist í frh. halda hin þrjú sínu striki, og verður Þráinn sjálfstæður, eða gengur hann í annan flokk? 
mbl.is Þráinn segir sig úr þingflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Ætli það sé ekki frosið í helvíti.. og Þráin gengur í Samfylkinguna eða Framsókn.

Skjótt skipast veður í lofti í víti .. ;)

ThoR-E, 14.8.2009 kl. 12:51

2 Smámynd: Sigurður Gunnarsson

Þráinn er náttúrulega rithöfundur og getur með góðu skáldaleyfi skipt yfir í hið norræna Hel, þar sem allt er "helfrosið" og sagst hafa meint það allan tímann. Mér finnst Framsókn samt líklegra.

Sigurður Gunnarsson, 14.8.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband