14.8.2009 | 10:51
Búáhaldavíg!!
Það virðist orðið ljóst að stjórnmálaflokkur getur ekki byggt á svo ólíkum áhöldum og búsáhöldum. Enda staðreynd að smekkur manna í matargerð er misjafn, sumir vilja sjóða í potti, meðan aðrir fúlsa við öllu nema steiktu á pönnu. Þetta er leið niðurstaða því flokkurinn kom með fersk sjónarmið inn í Íslenska pólitík bæði steikt og soðin. Hann virðist hinsvegar á góðri leið með að setja íslandsmet í skemmstum líftíma nýrra flokka. Loks vil ég nefna að síðast þegar þingmaður missti "óvart" út vafasaman tölvupóst til fleiri en hann ætlaði, þá sagði hann af sér í framhaldinu.
Þingmenn okkar hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Biðst afsökunar á meinlegri innsláttarvillu í fyrirsögn þar sem ég sleppti eigin upphafsstaf.
Sigurður Gunnarsson, 14.8.2009 kl. 11:28
Búsáhaldabyltingin hefur lítið að gera með þetta lið! Nema það eitt að hún spratt upp úr óánægju manna með stjórn SF og SJ og bankahrunsins.
Guðni Karl Harðarson, 14.8.2009 kl. 11:36
Gleymdu því að Þór, Birgitta og Margrét detti það í hug að hætta. Geta bullað og ruglað á kostnað almennings í fjögur ár. Ég kaus Borgarahreyfinguna og þau hafa svo sannarlega platað sig inn á þing með orðagjálfri. Af hverju kau ég ekki bara Lýðræðshreyfinguna. Hún hefði örugglega verið gáfulegri en þau þrjú.
Sveinbjörn (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.