12.8.2009 | 11:13
Loksins eitthvað af viti.
Loksins virðast menn með viti í Bretlandi farnir að sjá að það er ekkert vit í að knésetja okkur hér á norðurhjara vegna skulda sem eru í sjálfu sér smáaurar hjá þeim. Þeir myndu enda stórtapa á því til langframa eins og kemur fram í greininni. Kannski hefur betri helmingur Breta gripið inn í því þær hafa væntanlega á sama hátt og Íslenskar konur meiri skynsemi en karlar. Konur landnámsmanna voru enda að miklum meirihluta frá Bretlandseyjum eins og kom fram í nýlegum genarannsóknum.
FT segir að jafna eigi Icesave-byrðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur rétt fyrir þér þarna íslenskar konur hafa alltaf verið skynsamar og konur eru almennt mun skynsamari en karlar óháð þjóðerni Ég hafði nú ekki áttað mig á því að þú værir femínisti inn við beinið! en gott samt
Gunna (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.