Vonum það bezta

Ef umsóknarferlinu er líkt við 100m hlaup munum við skv. embættismönnum ESB vera búin með 60m, í gegnum EES. Það hlýtur að vera hægt að klára þessa 40m sem eftir eru á tiltölulega skömmum tíma. Það er ljóst að við höldum ein aðgangi að okkar fiskimiðum því aðrar þjóðir skortir þá veiðireynslu sem þarf til að komast að. Bændur fengju væntanlega heimskautastyrki svipað og Finnar og miðað við reynslu Svía og Finna nytum við almenningur lægra vöruverðs á flestum sviðum. Síðast en ekki síst fengjum við stöðugan og traustan gjaldmiðil. En allt er þetta náttúrulega háð því að viðræður gangi vel og almenningur láti ekki blekkja sig til að kjósa gegn aðild þegar þar að kemur.
mbl.is Umsókn Íslands um ESB bíður afgreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha, þú ert nú meiri grínarinn!

Guðjón (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 11:32

2 Smámynd: Sigurður Gunnarsson

það erþá grín í fullri alvöru, og nú herma síðustu fréttir að við fáum VIP meðferð í ESB ´röðinni og verði kippt fremst, veit á heilt.

Sigurður Gunnarsson, 24.7.2009 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband