Svínaflensan komin

Ég held að það verði að taka á þessu af skynsemi og horfa á þetta sem venjulega flensu sem byrjar óvenju snemma. Hún virðist enda ekki hafa lagst þyngra á fólk en þessar venjulegu. Þó má væntanlega reikna með hraðari útbreiðslu á þessum árstíma mannamóta og ferðalaga. Gallinn er sá að það er ekki enn til bóluefni fyrir þá sem eru veikir fyrir.
mbl.is Fjögur ný svínaflensutilfelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni B. Steinarsson Norðfjörð

Ég held að það séu nú allir veikir fyrir veirunni, a.m.k. er ekki hægt að segja neitt um það fyrirfram hverjir munu veikjast og jafnvel deyja. Þótt menn hafi búið til forgangshóp, hvað  bóluefni varðar,  er það samt allt önnur saga.

Árni B. Steinarsson Norðfjörð, 21.7.2009 kl. 13:59

2 identicon

Enda er þetta bara venjuleg flensa sem einhverjum datt í hug að gefa þetta fáránlega nafn, kannski meira spennandi að kalla þetta "svínaflensu"?

Dísa (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 16:17

3 identicon

Held það sé rosalega búið að blása þessa flensu upp. Fullt af fólki deyr árlega af inflúensu, en flestir læknast. Óþarfi að fara í eitthvað panic kast og byrgja sig upp af Tamiflu og sóttvarnarkremum.

Viktor (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 624

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband