16.7.2009 | 13:19
Ekki hissa
Ég að vísu tilheyri hinni svokölluðu menntaelítu því ég er með háskólapróf. Ég er þó kominn úr venjulegri sjómannsfjölskyldu ættaðri að vestan, og var kominn með konu og barn í miðju námi og þurfti að vinna með því sem löndunarkarl. Aldrei hefði okkur dottið í hug í lestinni að kjósa um hvort við ættum að kjósa nýjan formann án þess að vita hvað væri í boði fyrst.
Tillögu Sjálfstæðisflokks um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat ! Þetta er einhver heimskulegasta tillaga sem hefur komið fyrir alþingi Íslandinga.
Ína (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 13:29
Sýnir enn og aftur ad Spillingarflokkurinn gerir allt hve heimskulegt sem thad er til thess ad verja sérhagsmunina.
Vidbjódslegur flokkur drulluhala.
Halló!! (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 13:54
Ég biðst afsökunar á aths., 2, hún er ómakleg og dónaleg og er þetta fyrsti aðili sem ég loka á, frjáls skoðanaskipti þýða ekki að hægt sé að ausa fúkyrðum yfir fólk eða þær skoðanir sem það aðhyllist.
Sigurður Gunnarsson, 16.7.2009 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.