Ísland-N-Kórea-Burma

Ég hefði ekki trúað þessum ummælum frá meintum "ábyrgum" stjórnmálamannni ef mér hefði verið sagt frá þeim á mannamóti. Þetta er eitthvað sem maður hefði frekar átt von á frá hinum einangraðasinnuðu N-Kóreu og Burma. Að mínu viti erum við hér á skerinu opið lýðræðislegt þjóðfélag, þar sem fyrirtæki eiga þó til að missa sig í stórhug. Eftir að hafa lesið Icesave samninginn sé ég ekki að um aðra kosti hafi verið að ræða. Þá sýnist mér ekki annað á fjölmiðlaumræðu bæði hér og erlendis að við séum meira en velkominn inn í samfélag Evrópuþjóða, án þess að þurfa að fórna neinu af okkar samfélagsauði. 
mbl.is Umsátur um Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OK, með hvaða peningum ætlar þú að borga Icesave, e greiðslurnar verða yfir 50 milljarðar á ári? Við höfum mest átt eftir rétt yfir 20 milljarða í gjaldeyrisafgang á undanförnum 30 árum, á ári. Þannig að þú ert kaldur þykir mér.

Doddi D (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 18:32

2 Smámynd: Björn Birgisson

Með hvaða peningum borgar Doddi D skuldir sínar? Hann kannski borgar þær ekki?

Björn Birgisson, 26.6.2009 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 661

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband