27.4.2011 | 17:32
Heimilisiðnaðarvænt
Þegar ég var ungur fyrir örfáum áratugum, var næsta ríki í bænum og vegir ómalbikaðir. Þá keyptu bændur sykur í kaupstað og koníakspela til að eiga í sparireiðum. Léttvín eða bjór var ekki drukkið. Áttu flestir aukamjólkurbrúsa, þar sem mysa var sótthreinsuð og úr búin sótthreinsivökvi til innyflavermsla. Þótti þetta búmannsbragur og jafnvel stundað af laganna vörðum, svo lengi sem ekki var selt. Sýnist mér þjóðernissinnaðir vinstri jafnaðarmenn vera að ná því að vekja þennan ágæta sið aftur, með verðlagningu sótthreinsimjaðarins. En í framþróuðum heimi eru menn reyndar búnir að bæta við léttari drykkjum, og jafnvel sleppa gamla mjólkurbrúsanum.
Áfengissala dregst saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.