21.5.2010 | 21:40
Úr hálfrökkri
Úr hálfrökkri ég kem
leitandi sál
Eftir stuðningi vina, farðu þarna og farðu hitt,
ekki spyrja mig
En hvar skal endingu náð
skal ég til baka falla
treysta á goðanna náð, hilldi heya að nýju
Ef sverðið er lausnin, svo vel ek
en léttari lausn væri ljúf
Eigi ég til er í Göltinn og glaum
Í goðanna bænum mér að hleypið líf ykkar í
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1051303/
Hér koma skýringar Glitnis á "Nasty Prize" ný uppfært. Þetta væri nóg til að koma af stað borgarstyrjöldum erlendis.
Júlíus Björnsson, 24.5.2010 kl. 02:23
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2010 kl. 15:27
Í USA takmarkast Annuites lán með skortgjalddögum við uppamarkaðinn og 5 ár vegna þess að þau tvöfalda fljótt raunávöxtunarkröfuna. Kallast þessi lánsafborgunaraðferð NegAM. Ísaland er eina landið í heiminum þar sem íbúðlánsjóðir segja skortgjöldin leið til jafnari og betri léttari greiðslu fasta verðtryggða mánaðgjaldsins. Í USA er þetta sá flokkur Annuitets lána sem telst sá hættusamasti. Sé skorturinn ekki greiddur á fimm á ára fresti [miðað við fasta vext í þeim: ekki vertryggð breytilega fasta eins og hér] þá fer lántaki í greiðsluþrot. Þetta eru almennar staðreyndir út í heimi. Þess vegna er ennþá er að ljúga að almenningi hér.
Skortgreiðslur Annustets lána í ef vextir og verðvólguvextir eru undir 7% verða að greiðast upp á fimm ára fresti. Hinsvegar gerist þetta mikið fyrr ef veðrbólgu vextir eru hærri að meðaltali.
Það trúa fáir erlendis að 80% skulda heimila á Íslandi 2007 hafi verið verðtryggðar NegAM. Það er vitað fyrir hvað gerist þegar lán eru NegAM. Glæpur kallast "Hardcore"
Júlíus Björnsson, 1.6.2010 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.