Gæslan á fjármálaleikvellinum brást !

Nú er komið fram að gæslan á leikvellinum brást, þannig að "hrekkjusvínin" gátu myndað smá vinahóp og hirt öll bestu leikföngin, og leikið sér með þau sín á milli, en ýtt hinum krökkunum út í horn. Gæsluliðarnir þóttust ekkert geta gert, þó þeir væru menntaðar fóstrur, nema yfirfóstrurnar sem sátu alltaf á skrifstofunni segðu þeim hvað þeir ættu að gera og hvernig. Þar hittist bara svo á að næstæðstu yfirfóstrur höfðu ekkert lært eða fengið reynslu af gæslustörfum, og reyndar fékk önnur varla að vera með. hin menntaða og reynslumikla aðalyfirfóstra virtist hinsvegar þjást af ákvörðunarfælni, og því fór sem fór að öll gullin voru eyðilögð af hrekkjusvínunum, líka þessi fáu sem hinir krakkarnir máttu hafa. Nú verða svo allir krakkarnir að borga fyrir ný gull.
mbl.is Stund sannleikans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband