Færsluflokkur: Bloggar
11.3.2010 | 16:25
Vatn á myllu mótmælenda !!
Segir djöfulinn hafa hreiðrað um sig í Páfagarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.2.2010 | 15:31
Pólitískur skrípaleikur
Finnst þessar meintu launalækkanir vera sýndarleikur, og felast f. og fr. í að skipta laununum í tvennt, þ.e. dagvinnulaun og fasta yfirvinnu (einingar), í stað þess að greiða mönnunum bara fasta upphæð í einu lagi fyrir að sinna starfi sínu. Tek fram að veit ekki hvort um er að ræða einhverja raunverulega lækkun. Vann eitt sinn í akkorði við að landa úr togurum og þá fengum við fasta upphæð fyrir löndunarmagnið hvort sem við vorum klukkutímunum lengur eða skemur að landa. Sama á að sjálfsögðu að gilda um ríkisforstjóra, það liggur fyrir hvaða verkefni þeir hafa og þau geta verið misjöfn eftir tímabilum, og þetta er því pólitískur skrípaleikur til að geta sagt að þeir hafi lægri "föst" laun en Jóhanna, þegar reyndin er allt önnur þegar horft er til fastra heildarlauna.
Tek fram að ég er ekkert að spá í réttmæti launa hvers og eins þ.m.t. Jóhönnu.
Laun 22 forstjóra lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2010 | 18:09
Læknamistök?
Þetta var ekkert smá sárt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
6.2.2010 | 15:08
Þó fyrr hefði verið.
Ráðherra settar skorður við skipun dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2010 | 15:56
Góðar fréttir
Biblíutilvitnanir fjarlægðar af byssusjónaukum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
21.1.2010 | 19:18
vonandi
Ómögulegur
sit ég hér
Hlusta á vindinn
hví er svo
ástinni aldrei lynnir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2009 | 12:44
Að eiga fyrir daglegu brauði.
Vissulega er rétt að ekki á að svindla á kerfinu til að fá meira í sinn hlut en fólki ber. Kerfið er hinsvegar þannig að sérstaklega foreldrum er stórlega mismunað í styrkjum vegna framfærslu barna sinna, eftir því hvort fólk er í sambúð eða ekki. Rétt er að framfærsla sambúðaraðila er skv. bókinni ódýrari en einstaklinga, en börnin kosta það sama hvort sem þau búa hjá öðru foreldri en báðum. Þannig getur munað tugum þúsunda í styrki á mánuði eftir því hvort fólk skrái sig í sambúð eða ekki. Það er því auðskilið að fólk leiti allra ráða til að eiga fyrir brauðinu í börnin og sjálft sig, þó það sé flestum erfitt að svindla. Fólk sér heldur ekki persónulegan svindlþola, heldur eitthvað batteríi sem því virðist gefa og taka af almenningi eftir reglum sem virðast samdar að eigin geðþótta. Núverandi skattaaðgerðir gagnvart almenningi vegna barnaframfærslu og fæðingarorlofs, munu þó með tímanum draga úr þessu svindli, því fólk fer einfaldlega að hætta að hafa efni á því að eiga börn, og yrðu langtímaáhrif til sparnaðar jákvæð að því leiti að í fyrstu væri hægt að fækka í heilbrigðisstéttum og síðar í menntakerfinu.
Bótasvik eru mikið vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2009 | 07:58
Heimilisvænar hækkanir
Ekki verður annað sagt en að þessar hækkanir á bensíni, veitingahúsamáltíð ofl., séu heimilisvænar. Þetta hvetur fólk, sem hefur þolað tekjuminnkun og hækkun annarra skatta til að vera heima hjá sér, stunda sjálfbæran búskap eftir getu og vera ekkert að leggja í óþarfa ferðalög, og hvað þá út að borða. Þannig geta flestir ræktað sitt eigið grænmeti og bruggað sitt vín og #landa", enda ekki flókið. Þá getur það sleppt óþarfa ferðalögum til vina og ættingja í öðrum landshlutum, og landsbyggðarfólk fer ekki nema í allra brýnustu erindum í bæinn.
Aukaverkanir geta að vísu verið að ekki fást áætlaðar tekjur í ríkiskassann, og veitingabransinn tapar einhverju. Viðbúið er einnig að smygl og brugg aukist.
Áfengisgjaldið hækkar um 42% á einu ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2009 | 20:20
Lesbískur lýruleikari
Kaupþing verður Arion banki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 09:13
Sjálfseyðingarhvöt?
Leyfa stækkun landnemabyggðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Sigurður Gunnarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar