Ég er stoltur af stelpunum.

Stelpurnar okkar voru búnar að standa sig frábærlega bara með því að komast í úrslitakeppnina. Í rauninni var ekki hægt að gera meiri væntingar í fyrsta skipti í úrslitum stórmóts. Þær töpuðu Frakkaleiknum á vafasömum vítaspyrnum, og einnig sást á þeim nokkur taugaóstyrkur, sem verður örugglega farinn af í næsta stórmóti, enda reynslan þá komin. Leikurinn í dag við fyrrverandi heimsmeistara m.m. var milli tveggja jafnra liða og hefði getað endað á hvorn veginn sem var. Ég lýk þessari færslu með því að þakka fyrir mig og reikna ekki með öðru en að þær fari lengra í næstu úrslitakeppni, getan til þess er allavega til staðar.
mbl.is EM: Við ætlum aftur á stórmót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Gunnarsson

Höfundur

Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson

Lögfræðingur á suðurlandi í atvinnuleit

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 470

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband